NOREGI!

Rosalega er þetta dagurinn búin vera langur!
Vaknaði eldemma í morgun og flýtti mér að gera mig tilbúina og svo að ég missi ekki af fluginu þó svo að ég vaknaði ekki það seint haha.
Þá var fluginu vist frestað þannig að ég eyddi dágóðum tíma viðbót.
Svo þegar ég ákvaði að fara að hliðinum þá var ég bara 1 sentimetra frá hliðinum og sat þar... híhí heppin ég.
þannig að um leið það opnast þá var ég fyrst og fremst í öllum... ( ég var ekkert að reyna það! ) en þá voru smá bið viðbót... og svo loksins þegar ég var komin uppi flugvélina. Steinsofnaði ég strax um leið þegar ég var búin að koma mér fyrir. Ég datt í djúptum svefninu en fann alltaf fyrir hreyfingu á flugvélina og ég var pirruð og vaknaði smá við það og ætlaði næstum því að standa upp til að fara í WC... sem betur fer gerði ég það ekki!... flugvélina byrjaði að leggja afstað og keyrði hratt uppi á loftið... og ég bara what .. leið eins og það væri miklu lengra... og ég hafði reyndar rétt fyrir mér.. leit á klukkuna og þá hafði líðið hálftíma.. eða meira.. man ekki, var líka hálfsofandi híhí.

svo gat ég ekkert sofið þegar ég var komin uppi loftinu.. byrjaði bara fara í tölvu og fá mér borða. Svo bara tralallala komin til noregs!,

stóð þar sem töskurnar voru oog mín var líka fyrst að koma út... heppin ég( híhí ) þannig að ég fór út og hitti Möggu. Hún sýndi mér allskonar um hvernig ég ætti að koma mér til Ål. Ég varð að kaupa rándírt „lúxus“ lestinmiða þar sem allar hinnar venjulegar voru uppbókað! En það er samt bara fínt.. fær slatta pláss hérna.. og skrepp af til til að fá mér te & er búin vera tölvast.. og mála mig sjálfan híhí.. ekkert að gera maður verður nú að drepa tíman.

ég er núna ennþá í lestina og skrifa þetta
J.. en ég ætla hætta að skrifa núna... & klára svo að skrifa meira seinna í kvöld þegar meira er búið að gerast... JJ

ókei. Búin lýsa því hvað gerðist ferðinni hjá mér á föstudaginn.. ég var svo komin til skólan og fékk herbergi .. byrjaði á því að fá mér borða og hitti einni vinkonu minni þarna Petrine
J hún var þarna með fótbolta stelpum.. Svo tók ég öll fötin útúr töskuinni og skoðaði svæðinu. Hitti svo 3 unglingar kennari sem býr líka hérna heimavisti sama og ég.
 var eina nemandi sem var mætt á svæðinu og einn strákurinn.. hitti hann ekki á föstudaginn. Fór svo sofa, var orðið svo þreytt...

Laugardagin vaknaði ég snemma og fékk mér morgunverð... hitti Betty skólastjóra og við fórum niðri í bæ, skólinn er uppi fjall by the way... vorum skoðast þarna... og fengum okkur smá kökur og kaffi, (ég fékk mér gos, drekk ekki kaffi haha) .. svo bara spjalla við fleira heyrnarlausa fólk sem átti heima þar... svo fórum við aftur uppi skólanum og ég fór bara tölvast... enda dauðleiðisti mér... svo loksins kom einn heyrnarlaus nemandur strákurinn.. byrjaði á því draga bæði strákar í spil með mér og einn kennari... skemmtum okkur amk vel!.. ( fyrir utan einn strákurinn er greinlega yfir sig ástfanginn af mér, elti mig úti um ALLT.. þarf alltaf reyna láta mig hverfa svo að ég fái frið haha) ... fór svo aftur snemma sofa laugardaginskvöldin.. svo í dag vaknaði ég aftur snemma og þá vorum við bara 3 nemendur sem vöknuðu snemma og fótboltastelpur... enda voru þær að fara heim, þannig ég kvaddi petrinu..

svo bara fór ég aftur í heimavisti og fór aftur spila með einn nemendur ( thomas ) oog aftur þessi unglingur kennari líka, bæði rosalegur skemmtilegir strákar... og svo byrjaði fleira og fleira koma.. BARA heyrnandi krakkar sem kunndu pínu lítið táknmál.. en það var fínt, svo kom loksins ein heyrnalaus stelpa haha, var orðið hrædd um að ég væri bara sú eina heyrnarlaus stelpa á svæðinum haha.. þannig við 4 spiluðu og spjölluðu saman nánast allan dag á meðan allar hinnir heyrnanadi krakkir eru eitthvað feimnar og spjalla saman.. svo bara borða lika og blabla... svo bað ég og thomas þessi unglingur kennari ( köllum hann „my dog“ nafnið hans er svo erfður að ég get ekki munað það haha, táknið hans er allavega „my dog“ ) .. báðum hann um að keyra okkur niðri bæ til að kaupa borða og svoleiðis... svo vorum við my dog alltaf að stríða thomas um að hann ætti ekki þvottavélina sápu (haha) og hann vissi EKKERT hvaða þvottaefni hann átti að kaupa... þannig að við hjálpuðu hann með það svo komum við aftur hingað og svo fórum við 4 aftur spila og spjalla... og svo aftur borða... núna bíð ég eftir að klukkan veri orðin 8 svo að við förum öll inn „M herbergið“ til að fá upplýsinga og allt það og kynna okkur sjálfan og kynnast alveg þarna til klukkan 10 þá erum við frjáaaaaaaals!
J

Dag í dag var mjöög góð!... æi ég gleymdi útskýra þarna uppi um morgni þegar ég var búin borða morgunverð fór ég með einni heyrn stelpu uppi í fjall ... var komin hálfan leið þangað upp þá var skórin mitt orðið blaut og semi hálka að ég rann næstum því alltaf og vildi ekki skemma skórina/fötin mína.. þanniig að ég ákvaði að snúa við og fór sömu leið og ég kom... en einvegin villtist ég!
L ... vissi EKKERT hverrtt ég átti að fara sá engan hús eða neitt.. bara skógur, kindur, gras og allt það... shjiiit hvað mig leið illa og byrjaði að labba dáldið hratt til að finna leiðinni og svo loksins fann ég það!... ókei núna ætla ég hætta að skrifa þar sem klukkan verður 8 eftir 20 mínutu og ég ætla fara gera hitta Thomas og Phane eða hvað sem hún hét.... ætlum samferða til skólan! J

meiri á morgun!. Bæjós


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

hahahahaha þú ert svo fyndin.. gaman að lesa þetta hjá þér ;)

hafðu það gott :*

Kamilla (IP-tala skráð) 21.8.2011 kl. 22:05

2 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

flott blogg hjá þér knús til þín

Guðrún unnur þórsdóttir, 21.8.2011 kl. 23:18

3 identicon

Það verður gaman að fylgjast með hérna Karen :)

Ása mamms (IP-tala skráð) 21.8.2011 kl. 23:44

4 identicon

Eins og ég var búin að segja þá var nú gott að þú rataðir aftur "heim".

En gaman að fylgjast með þessu hjá þér. Knúúúús

Sæunn (IP-tala skráð) 22.8.2011 kl. 10:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband