Uff...... erfitt dagurinn..

jaeja, thá er ég bara komin til Ingi fraenda minn.

ég og Dakke lágum uppi rúminu nánast allan daginn, vildum ekkert gera neitt annad thar sem that er sidasta dagurinn okkars saman, haha fer ég núna tárast vid ad skrifa thetta.. en gaman :P

allt var svo aedislegt tharna til ég neyddist til ad fara útur sumarkjollin minn og í buxur og peysu og klára pakka afganginn nidur og vid fórum uppi leststodinni, ég knúsadi hann svo fast og aetladi SKO ekki ad sleppa honum thegar lestin kom.. en ég vard ad sleppa honum og hlaupa inn i lestina ádur en hún faeri, ég horfdi úti um gluggan á dakke ad veifa ad mér og hann sagdist ELSKA MIG, ég brotnadi gjorsamlega nidur og fór hágráta fyrir framan slatta af fólkinu í lestinni, mér var alveg sama, ég saknadi hann strax, á medan ég sat tharna í lestinni, uppgötvadi ég hvad thetta yrdi svo erfitt, jú that er gaman ad fara til skólan í noregi, en allir fjölskylda minir eru í ísland og kaerastinn minn er í svíthjód.... á medan ég er alein í noregi med nýja vinir sem ég mun kynnast tharna, svo fjarri frá fjolskyldu minar og ástinni minni...

En ég aetla núna ad vera sterkari en ég hef nokkrun tíma verid, og njóta hver mínuta, hver sekúnda sem ég hef, og svo aetla hann daníel koma til min í noregi i okt, thannig ad that hjalpadi adeins ad fá ein helgi med honum fyrr jólin..

thá bara ad njóta kvoldin mins í stockholm og á morgun líka og svo bara er ég á leidinni heim til íslandi og svei mér ég aelta knúsa mommu fast og fast og fast... vona ad hún kremist ekki, hehe,

en til hamingju med daginn thid hinsegin, vona ad thid attudu godan dag, that eru nú YKKAR daginn! :),

ég kved núna, vona ad thid skemtid ykkur vel í kvold og ekki missa ykkur i drykkjum :),


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún unnur ţórsdóttir

knús til ţín

Guđrún unnur ţórsdóttir, 9.8.2011 kl. 13:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband