Heyrnalausa Heimurinn

Mig leidisti hirkalega
og langadi hirkalega mikid til ad tala vid einhver!... thannig ad eg akvadi bara ad skrifa that hingad inn :P ^^

That er svo otrulegt... a medan eg var i islandi.... neitadi eg ad vidukenna ad eg vaeri heyrnalaus/skert... taladi alltaf vid folki, atti bara heyrandi vini, notadi varla taknmal vid fjolskyldu minni... hardneitadi nokkrun tima ad fa mer heyrnalausa kaerasta.. that var alveg NO WAY!...
hlustadi alltaf a tonlisti enda var that ordid mitt lif... var alltaf synjandi med textanum sem eg hlustadi a.... ju audvitad for eg stundum til felag heyrnalausa a islandi til ad spjalla vid folkinu tharna osv... en ekkert of mikid thvi ad that var einum of mikid af drama & vesen i gangi og eg tholi ekki drama & vesen & kjaftasogur...

anyways...  tha kynnist eg honum astinn minn... og eg hafdi aldrei a aevinni verid jafn feimin vid einhver og eg var vid hann... fyrsti strakurinn sem eg kynnsti sem er sjalfur heyrnalaus va fjuff... aeltadi sko naestum thvi bara ad ljuga ad folkinu ad hann vaeri ekki heyrnalaus en vildi ekki vera alitinn lygari.

Allavega.... eg kynnist honum, hann byr heima hja pabba sinum sem er lika heyrnalaus.. by the way hann byr hja honum vegna thess ad hann er nyfluttur heim til hans aftur, nybuinn ad stunenda sig og er nybyrjadur nyrri vinnu og er leita ser ibud ;)..

sidan tha hef eg verid herna hja theim.. HREIN OTRULEGT.... TV. TOLVA. i gangi med hatala ? neeeeeeeeeeei..... alls ekki.. allt hljodinni i tolvunni og tv er SLOKKT!.... djoful atti eg erfitt med venjast thvi.. mig vantadi virkilega eitthvad hljod!... alla dagana og hver sekundu engan eitt einsta hljod... djoful sa eg eftir hafa ekki tekid heyrnatolinn mina med mer... een allavega

mer var bodid i matin til systur pabba hans kallinn mins.. sem byr eitthvad 1 metra fra okkur... helt ad that vaeri eitthvad langt burt en ekki beint a mot.

en allavega eg kom bara inn i fallegan husid... svakalega feimin og reyndi alltaf ad hvilsa ad honum a taknmalid an thess ad einhver skildi okkur en NEI... allir kunndu taknmal thvi ad ju systir pabba hans kallinn mins atti sjalf dottir sem var heyrnalaus.... anyways.. eg settist nidur ad stollinu og tha byrjadi hin systir hans pabba ad setja matin i skalinn mins og gerdi kanski of mikid af thvi, enda var eg nybuin borda ad eg sagdi vid hann Dakke, rolega ad eg vildi ekki svona of mikid, a hvisla taknmalid, en nei allir skildu mig og hun badst fyrirgefinga a thvi... djof eg er ekki fra thvi ad eg hafdi rodnad nidur a tá!....Badar systur hans pabba hans Dakke, byrjudu ad vera rosalega dulegir ad spjalla vid mig og spyrja mig allskonar spuringu... shjit hvad eg atti svo erfitt med svara thvi en reyndi nu alltaf vera brosandi og svaradi thvi eins og ekkert se!.... en eg var tharna alein med mig sjalfan ORDLAUSAN.... "voru fjolskylda hans virkilega dulegir ad tala vid mig JA!.... skildu thau mig utann NEI"....  

Svo ein dag... settist eg nidur i sofanum ad horfa a TV med Dakke & pabba hans... a fotbolta...
var eg virkilega horfa a fotbolta ja that var eg og eg hafdi reyndar gaman ad thvi...

var hljod á ?? hehe nei alls ekki... öskrudu their ? nei alls ekki.... eg sat tharna alveg pottthett med opinn munn ad horfa a tha... eg var ekki ad trua thessu... eg byrjadi reyna flygjast med fotbolta... atti daldid erfitt i fyrstu... en svo bjargadi that thegar Dakke og Pabbi hans voru alltaf ad segja eitthvad og spjalla um that i fotbolta og EG GAT SKILID ALLT... hvad their voru tala UM.... omaegat!... eftir svona 15 minutu for eg taka thatt i umraeduna theirra VIIJ!... EG ad taka thatt i umraedu UM fotbolta! hvers ozom er that!..

Svo annan dag... hittumst vid vinir hans Daniel... eg heilsadi a tha & their byrjudu ad spjalla vid mig og spyrja mig alls konar spuringu... Eg helt ad eg mundi kuka a mig vid ad svara tha alls konar spuringu SJALF!... Dakke sat tharna bara og horfdi og brosir... EN a endanum var that bara mjog skemmtilegt ad getad spjallad vid vinir hans Dakke sjalfan :)

svo lika Ein dag... var eg sitjandi uppi stofanum og eg sa allt i einu allt ljosin ad blikka og eg stod upp strax og spurdi hvad vaeri ad gerast... farast ur stressid... Dakke horfdi bara a mig eins og eg vaeri einhver halfviti! .... og hann sagdi bara roleg that er bara simi ad hringja til pabba... eg bara oh hehe... og spurdi svo hvernig i oskop aetti hann getad talad i simanum ef hann er heyrnalaus... og tha horfdi hann a mig enntha meiri eins og eg vaeri einhver throskheft ! ;$... juju hann syndi mer, tha var svona serstakt talva sem er med alls konar skilabod fra folkinu sem hringi i hann osv... VA that er awesome!...

Svo annan dag var eg og Dakke i eldhus ad spila spil.... blikkadi annad ljos, odruvisi... mig bra ekkert sma og spurdi hvort that vaeri merki um eldsvoda... Hann Dakke hlo nu bara ad mer og sagdi mer flygja med honum.. eg var deyja ur stressid bakvid honum.. og hann opnadi hurdinni og thar var systir hans pabba Dakke, jajha that var tha dyrabjallan eftir allt...



Nuna i dag er eg buin venjast mig af thvi ollum.. Eg nota varla heyrnataekid lengur... that liggur bara ad hillanum... That er ekkert neitt EITT hljod herna i heimilli.. ef ljosin blikka.. bregdur mig ekki lengur.. veit ad that er skilabod.. Eg tek meiri thatt i umraeduefni vid Pabba dakke og fjolskyldu hans, og vini hans.. thvi ad that tydir ekkert lengur ad vera feimin og halda ad thau skilji mig ekkert neitt... reyndar skilja thau mig alltaf, thvi ad thau vita that.. heyrnalausa heimurinn,, OG thau kunna taknmal! :P

Takk fyrir mig, og eigid godan dag!, :) eg veit eg mun gera that.

Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

flott blogg hjá ţér og greinilega gaman hjá ykkur tveim :)

harpa (IP-tala skráđ) 29.7.2011 kl. 14:48

2 Smámynd: Guđrún unnur ţórsdóttir

flott blogg hjá ţér kveđja Lillyann á blandinu/Gunna

Guđrún unnur ţórsdóttir, 31.7.2011 kl. 23:39

3 identicon

flott blogg hjá ţér Karen :)

Hildur Björk (IP-tala skráđ) 3.8.2011 kl. 15:47

4 Smámynd: Karen Eir Guđjónsdóttir

Takkktakk, thid allir :),

og já Harpa, that er rosalega gaman hja okkur haha,

Karen Eir Guđjónsdóttir, 3.8.2011 kl. 15:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband