Færsluflokkur: Bloggar

NOREGI!

Rosalega er þetta dagurinn búin vera langur!
Vaknaði eldemma í morgun og flýtti mér að gera mig tilbúina og svo að ég missi ekki af fluginu þó svo að ég vaknaði ekki það seint haha.
Þá var fluginu vist frestað þannig að ég eyddi dágóðum tíma viðbót.
Svo þegar ég ákvaði að fara að hliðinum þá var ég bara 1 sentimetra frá hliðinum og sat þar... híhí heppin ég.
þannig að um leið það opnast þá var ég fyrst og fremst í öllum... ( ég var ekkert að reyna það! ) en þá voru smá bið viðbót... og svo loksins þegar ég var komin uppi flugvélina. Steinsofnaði ég strax um leið þegar ég var búin að koma mér fyrir. Ég datt í djúptum svefninu en fann alltaf fyrir hreyfingu á flugvélina og ég var pirruð og vaknaði smá við það og ætlaði næstum því að standa upp til að fara í WC... sem betur fer gerði ég það ekki!... flugvélina byrjaði að leggja afstað og keyrði hratt uppi á loftið... og ég bara what .. leið eins og það væri miklu lengra... og ég hafði reyndar rétt fyrir mér.. leit á klukkuna og þá hafði líðið hálftíma.. eða meira.. man ekki, var líka hálfsofandi híhí.

svo gat ég ekkert sofið þegar ég var komin uppi loftinu.. byrjaði bara fara í tölvu og fá mér borða. Svo bara tralallala komin til noregs!,

stóð þar sem töskurnar voru oog mín var líka fyrst að koma út... heppin ég( híhí ) þannig að ég fór út og hitti Möggu. Hún sýndi mér allskonar um hvernig ég ætti að koma mér til Ål. Ég varð að kaupa rándírt „lúxus“ lestinmiða þar sem allar hinnar venjulegar voru uppbókað! En það er samt bara fínt.. fær slatta pláss hérna.. og skrepp af til til að fá mér te & er búin vera tölvast.. og mála mig sjálfan híhí.. ekkert að gera maður verður nú að drepa tíman.

ég er núna ennþá í lestina og skrifa þetta
J.. en ég ætla hætta að skrifa núna... & klára svo að skrifa meira seinna í kvöld þegar meira er búið að gerast... JJ

ókei. Búin lýsa því hvað gerðist ferðinni hjá mér á föstudaginn.. ég var svo komin til skólan og fékk herbergi .. byrjaði á því að fá mér borða og hitti einni vinkonu minni þarna Petrine
J hún var þarna með fótbolta stelpum.. Svo tók ég öll fötin útúr töskuinni og skoðaði svæðinu. Hitti svo 3 unglingar kennari sem býr líka hérna heimavisti sama og ég.
 var eina nemandi sem var mætt á svæðinu og einn strákurinn.. hitti hann ekki á föstudaginn. Fór svo sofa, var orðið svo þreytt...

Laugardagin vaknaði ég snemma og fékk mér morgunverð... hitti Betty skólastjóra og við fórum niðri í bæ, skólinn er uppi fjall by the way... vorum skoðast þarna... og fengum okkur smá kökur og kaffi, (ég fékk mér gos, drekk ekki kaffi haha) .. svo bara spjalla við fleira heyrnarlausa fólk sem átti heima þar... svo fórum við aftur uppi skólanum og ég fór bara tölvast... enda dauðleiðisti mér... svo loksins kom einn heyrnarlaus nemandur strákurinn.. byrjaði á því draga bæði strákar í spil með mér og einn kennari... skemmtum okkur amk vel!.. ( fyrir utan einn strákurinn er greinlega yfir sig ástfanginn af mér, elti mig úti um ALLT.. þarf alltaf reyna láta mig hverfa svo að ég fái frið haha) ... fór svo aftur snemma sofa laugardaginskvöldin.. svo í dag vaknaði ég aftur snemma og þá vorum við bara 3 nemendur sem vöknuðu snemma og fótboltastelpur... enda voru þær að fara heim, þannig ég kvaddi petrinu..

svo bara fór ég aftur í heimavisti og fór aftur spila með einn nemendur ( thomas ) oog aftur þessi unglingur kennari líka, bæði rosalegur skemmtilegir strákar... og svo byrjaði fleira og fleira koma.. BARA heyrnandi krakkar sem kunndu pínu lítið táknmál.. en það var fínt, svo kom loksins ein heyrnalaus stelpa haha, var orðið hrædd um að ég væri bara sú eina heyrnarlaus stelpa á svæðinum haha.. þannig við 4 spiluðu og spjölluðu saman nánast allan dag á meðan allar hinnir heyrnanadi krakkir eru eitthvað feimnar og spjalla saman.. svo bara borða lika og blabla... svo bað ég og thomas þessi unglingur kennari ( köllum hann „my dog“ nafnið hans er svo erfður að ég get ekki munað það haha, táknið hans er allavega „my dog“ ) .. báðum hann um að keyra okkur niðri bæ til að kaupa borða og svoleiðis... svo vorum við my dog alltaf að stríða thomas um að hann ætti ekki þvottavélina sápu (haha) og hann vissi EKKERT hvaða þvottaefni hann átti að kaupa... þannig að við hjálpuðu hann með það svo komum við aftur hingað og svo fórum við 4 aftur spila og spjalla... og svo aftur borða... núna bíð ég eftir að klukkan veri orðin 8 svo að við förum öll inn „M herbergið“ til að fá upplýsinga og allt það og kynna okkur sjálfan og kynnast alveg þarna til klukkan 10 þá erum við frjáaaaaaaals!
J

Dag í dag var mjöög góð!... æi ég gleymdi útskýra þarna uppi um morgni þegar ég var búin borða morgunverð fór ég með einni heyrn stelpu uppi í fjall ... var komin hálfan leið þangað upp þá var skórin mitt orðið blaut og semi hálka að ég rann næstum því alltaf og vildi ekki skemma skórina/fötin mína.. þanniig að ég ákvaði að snúa við og fór sömu leið og ég kom... en einvegin villtist ég!
L ... vissi EKKERT hverrtt ég átti að fara sá engan hús eða neitt.. bara skógur, kindur, gras og allt það... shjiiit hvað mig leið illa og byrjaði að labba dáldið hratt til að finna leiðinni og svo loksins fann ég það!... ókei núna ætla ég hætta að skrifa þar sem klukkan verður 8 eftir 20 mínutu og ég ætla fara gera hitta Thomas og Phane eða hvað sem hún hét.... ætlum samferða til skólan! J

meiri á morgun!. Bæjós


Uff...... erfitt dagurinn..

jaeja, thá er ég bara komin til Ingi fraenda minn.

ég og Dakke lágum uppi rúminu nánast allan daginn, vildum ekkert gera neitt annad thar sem that er sidasta dagurinn okkars saman, haha fer ég núna tárast vid ad skrifa thetta.. en gaman :P

allt var svo aedislegt tharna til ég neyddist til ad fara útur sumarkjollin minn og í buxur og peysu og klára pakka afganginn nidur og vid fórum uppi leststodinni, ég knúsadi hann svo fast og aetladi SKO ekki ad sleppa honum thegar lestin kom.. en ég vard ad sleppa honum og hlaupa inn i lestina ádur en hún faeri, ég horfdi úti um gluggan á dakke ad veifa ad mér og hann sagdist ELSKA MIG, ég brotnadi gjorsamlega nidur og fór hágráta fyrir framan slatta af fólkinu í lestinni, mér var alveg sama, ég saknadi hann strax, á medan ég sat tharna í lestinni, uppgötvadi ég hvad thetta yrdi svo erfitt, jú that er gaman ad fara til skólan í noregi, en allir fjölskylda minir eru í ísland og kaerastinn minn er í svíthjód.... á medan ég er alein í noregi med nýja vinir sem ég mun kynnast tharna, svo fjarri frá fjolskyldu minar og ástinni minni...

En ég aetla núna ad vera sterkari en ég hef nokkrun tíma verid, og njóta hver mínuta, hver sekúnda sem ég hef, og svo aetla hann daníel koma til min í noregi i okt, thannig ad that hjalpadi adeins ad fá ein helgi med honum fyrr jólin..

thá bara ad njóta kvoldin mins í stockholm og á morgun líka og svo bara er ég á leidinni heim til íslandi og svei mér ég aelta knúsa mommu fast og fast og fast... vona ad hún kremist ekki, hehe,

en til hamingju med daginn thid hinsegin, vona ad thid attudu godan dag, that eru nú YKKAR daginn! :),

ég kved núna, vona ad thid skemtid ykkur vel í kvold og ekki missa ykkur i drykkjum :),


Skelli einu skemmtilegan blogg hingad inn :D

Saell Saell, Hvernig hafid thid i dag ? :), vona ad hún hafi verid gód.

Daníel er farinn úti ad skemmta sér med vininum sínum og kemur seint í kvöld :) thannig ad ég ákvadi ad skrifa fraedslu handa ykkur sem hafa áhuga ... ha? hope it :p

Sídstu 4 vikuna sem ég hef verid hérna í svíthjód var reynslu mikil og rosalega gaman... & búid vera mjög gaman hjá okkur Daníels,, Algjör allt ödruvisi ad vera med heyrnarlausa strák amagad!.. Samt rosalega gaman :) og mig lidur so way much better andlega!.. alveg aedislegt thetta! :)

Svo fékk ég gódan fréttir í gaer eda daginn ádur, ég faer fara til skólan ål í noregi, faer "free pleace" rétt ordad hjá mér?,.. DÁSAMLEGT fréttir, Rosalega hlakka ég til!. En audvitad verdur that erfitt ad vera fjarri Daníels, En Skólinn & námid er numer 1,2 og 3 hjá mér thessara dagana, ég vil fá eins mikla reynslu og ég GET!... ég á mér adeins eitt líf, og líkamanna ad láni.. ég aetla njóta thess og ferdast um heiminum og laera nýtt og nýtt, ádur en andi/sálin ákvedur ad fyrirgefa líkamanna og thessara heimurinn. :) Thannig ad ég fer heim til íslands á sunnudag ( 7 águst ), og gerir mig tilbúina og undirbúa allt fyrir skólan í noregi, og svo kved ég! fer svo til noregi... vá í alvöru? *krípi mig sjálfan* .. er potthétt ekki ad dreyma, neib neib,,

Mikid, MIKID hlakka ég til ad byrja skóla og kynnast SLATTA fólkinu.. oh hvad thetta verdur algjör draumurinn... & svo aetla ég reyna ad saekja um lýdháskóli í leksand í svithjod naesta vor, VONANDI kemst ég inn í thenna skóla thar naesta haust!, vá ég á eftir ad FERDAST HELVITI MIKID!!!!!... halló.. ekki segja mér ad thid öfundid mig bara alls ekki ??.... ég aetla sko kaupa myndavél og TAKA SLATTA mynd og setja that hingad inni BARA til thess ad gera ykkur öfundasjúka híhíhí....

ENDILEGA verid dulegri í ad skilja eftir coment! :p, eins og ég er duleg í ad blogga *blikkblikk*

Núna kved ég ! :D hafid that gott í kvold!



Uppsala City í Svíthjód!

Jaeja, that var MJÖG erfitt fyrir mig ad sofna í nótt thar sem mig vantadi hann Dakke svo mikid uppi rúminu med mér... hahahaha .. Var líka svo fáranlegt veik í gaer & hann vildi ekki vera smitadur thar sem hann er í vinnu, Jaeja, nokkri tilraun sem eg gerdi til ad sofna !, fyrsta tilraun : ad vekja á kvikmynd sem eg naer aldrei ad horfa á lengra en 15 mínutur!... en neiiii, einvegin vard hún svo spennandi ad eg horfdi á allan myndina... fjúff ... tilraun numer tvö! : fór út adeins ad fá mér frisk loft, endadi thá ad eg vard hressari.... ekki gód hugmynd. tilraun numer thrjá! : taldi frá 100 til nidur, hef ekki getad náid klára telja öll töluna..... en i thetta skipti tókst mér :/... lagst svo uppi i ruminu, vid that ad fara klikkast á thví ad getad ekki sofid!.. enda lidnar marga klst,, laumasti adeins frammi i stofuni thar sem daniel var steinsofandi a sofanum, oo hvad hann var saetur ad eg vard ad smella einu koss á enninum og fór svo aftur uppi rúminu og STEINSOFNADI!... note to self gera that NAEST!.

aeji góda theigdu.. ekki er síminn ad vekja mig núna, eg drattasti a faeturinn og skellti mer í kaldan sturtu, nenndi ekki bida eftir ad hun yrdi heitt, og fór svo uppi uppsala, og labbad og skodadi ÖLL búdina .. mjög gaman fannst mér, og svo fór eg inn á bakari og fékk mer braud, svo hélt eg áfram ad skoda og skoda og skoda.... og svo keypti eg mér maskari frá body shop SHIT hvad eg maeli med henni!.. og svo keypti eg baugnhlyjari frá Mac,, svo keypti ég mér lika audvitad uppáhalds ilmvatn mitt, vanilla frá bodyshop.. keypti mér svo nokkra naerbuxur líka :p, og svo keypti ég mér 5! mismunandi nagalakki víj! Svartur, glaer, blá, fjólublá, ljósgrá mjög ánaegd med that.

svo tók eg straeto heim, og labbadi svo nokkra kilometra heim, gaman, sól skín, er orugglega búin fá smá tan, heimsótti til systir pabba hans Daniels, Daniel var thar, fékk mér italskur mat, hjá henni, mjög gódur og svo ávexti eftirétti, ommnomm, svo fór eg bara úti og var úti allan tíma... í gardinum hjá henni, Daníel bad mer um ad hjálpa sér adeins med slávélina, thvi ad hún neitar ad virka, og their allir eru búnar reyna og reyna til ad lata that VIRKA! .. ég horfdi á Daníel reyna láta that virka, og madurinn hennar Monu, (Mona er systir Pabba daniels), thau eru búnar reyna og reyna allan dag, & Pabbi daniel meira segja, their aetludu sko láta fyrirtaeki ad heyra that á morgun...
ég spurdi daníel hvort ad madur turfi ekki alveg eiginlega ad halda á thessu og toga svo í that á sama tíma, og Daniel sagdi nei that er svona til ad stoppa that vélina, og benti mér á myndina sem utskyri hvernig á ad gera,.. mér minndi ad eg hafi gert thannig vinnu hjá pabba thegar ég var yngri, var ekki trúa ad that aetti gera svona, ég sagdi honum stoppa og eg útskyrdi that fyrir honum, og hann sagdi okei prufum that.... og hún virkadi sko.... lán ad eg eigi gardyrkja foreldra :p,

og núna eru thau ánaegd med thví ad that virka vist! ;)

svo ákvudum vid ad fara heim og adeins tölva-nordast :p

Takk fyrir mig

Dagurinn var mjog gódur og eg vona ad dagurinn hjá ykkur hafi verid gód :)

Ekkert that besta i ollum heiminum ad vera lasin

Vaknadi klukkan sex um morgni. thá var ég hirkalega sveitt oj oj... settist adeins upp... mig vard allt í einu óglatt og hljóp inn badherbergi og kastadi upp... sexí, eg veit
svo reyndi eg ad sofna aftur ekkert virkadi, fór bara í tölvuni og reyndi finna mér eitthvad ad gera... leidisti svo mikid.. svo klukkan var ordid half 11 var eg farast úr hungrid... ákvadi fá mer borda og út ad hjóla adeins... enda hafdi eg dagin min planad.. vildi ekki eydilegja deginu minu í ad vera inni... ég fekk svaka svimu á medan eg var ad hjóla... hjóladi naestum thvi á bíllinum vegna that... fjúff....
vard svo óglatt aftur... ákvadi svo ad hjóla heim.. kastadi aftur upp thegar ég var komin heim...
fann fyrir ad eg vaeri komin med hálsbólgu... hálsbólga og aelupest. aedislegt thetta..
ákvadi leggjast uppi ruminu og reyna ad sofna thrátt fyrir ad eg svaf alveg nóg um nóttina 7 og halfan klst.. ég steinsvaf í 3 klukkuutíma.. vaknadi ennthá meira sveitt-ari .. Skellti mér í sturtu og lagdist uppi ruminu ad horfa á biomynd, átti svo erfitt med einbelta mér ... mig langadi svo gera eitthvad! ... var alltaf horfa a biomynd og skipta yfir ad lesa bók og skipta yfir ad vera á facebook... svo kom yndislegri Daníel heim med nammi og ís handa mér!.... thessi drengur er aedislegur, & fór segja mér smá sögu, og svo fór hann út.. vist that er svo gott vedur úti :/ .. núna er ég búin download annan biomynd sem eg aetla ad horfa á, á eftir, og fara svo sofa snemma... ÉG AETLA AD VERA HRESS Á MORGUN OG FARA UPPI STRÖNDINA OG FÁ BRÚNKU EF VEDRI LEYFI! ... takk fyrir, vonandi nautu thid ad lesa thetta & eiginlega skiljid eftir coment :)

Heyrnalausa Heimurinn

Mig leidisti hirkalega
og langadi hirkalega mikid til ad tala vid einhver!... thannig ad eg akvadi bara ad skrifa that hingad inn :P ^^

That er svo otrulegt... a medan eg var i islandi.... neitadi eg ad vidukenna ad eg vaeri heyrnalaus/skert... taladi alltaf vid folki, atti bara heyrandi vini, notadi varla taknmal vid fjolskyldu minni... hardneitadi nokkrun tima ad fa mer heyrnalausa kaerasta.. that var alveg NO WAY!...
hlustadi alltaf a tonlisti enda var that ordid mitt lif... var alltaf synjandi med textanum sem eg hlustadi a.... ju audvitad for eg stundum til felag heyrnalausa a islandi til ad spjalla vid folkinu tharna osv... en ekkert of mikid thvi ad that var einum of mikid af drama & vesen i gangi og eg tholi ekki drama & vesen & kjaftasogur...

anyways...  tha kynnist eg honum astinn minn... og eg hafdi aldrei a aevinni verid jafn feimin vid einhver og eg var vid hann... fyrsti strakurinn sem eg kynnsti sem er sjalfur heyrnalaus va fjuff... aeltadi sko naestum thvi bara ad ljuga ad folkinu ad hann vaeri ekki heyrnalaus en vildi ekki vera alitinn lygari.

Allavega.... eg kynnist honum, hann byr heima hja pabba sinum sem er lika heyrnalaus.. by the way hann byr hja honum vegna thess ad hann er nyfluttur heim til hans aftur, nybuinn ad stunenda sig og er nybyrjadur nyrri vinnu og er leita ser ibud ;)..

sidan tha hef eg verid herna hja theim.. HREIN OTRULEGT.... TV. TOLVA. i gangi med hatala ? neeeeeeeeeeei..... alls ekki.. allt hljodinni i tolvunni og tv er SLOKKT!.... djoful atti eg erfitt med venjast thvi.. mig vantadi virkilega eitthvad hljod!... alla dagana og hver sekundu engan eitt einsta hljod... djoful sa eg eftir hafa ekki tekid heyrnatolinn mina med mer... een allavega

mer var bodid i matin til systur pabba hans kallinn mins.. sem byr eitthvad 1 metra fra okkur... helt ad that vaeri eitthvad langt burt en ekki beint a mot.

en allavega eg kom bara inn i fallegan husid... svakalega feimin og reyndi alltaf ad hvilsa ad honum a taknmalid an thess ad einhver skildi okkur en NEI... allir kunndu taknmal thvi ad ju systir pabba hans kallinn mins atti sjalf dottir sem var heyrnalaus.... anyways.. eg settist nidur ad stollinu og tha byrjadi hin systir hans pabba ad setja matin i skalinn mins og gerdi kanski of mikid af thvi, enda var eg nybuin borda ad eg sagdi vid hann Dakke, rolega ad eg vildi ekki svona of mikid, a hvisla taknmalid, en nei allir skildu mig og hun badst fyrirgefinga a thvi... djof eg er ekki fra thvi ad eg hafdi rodnad nidur a tá!....Badar systur hans pabba hans Dakke, byrjudu ad vera rosalega dulegir ad spjalla vid mig og spyrja mig allskonar spuringu... shjit hvad eg atti svo erfitt med svara thvi en reyndi nu alltaf vera brosandi og svaradi thvi eins og ekkert se!.... en eg var tharna alein med mig sjalfan ORDLAUSAN.... "voru fjolskylda hans virkilega dulegir ad tala vid mig JA!.... skildu thau mig utann NEI"....  

Svo ein dag... settist eg nidur i sofanum ad horfa a TV med Dakke & pabba hans... a fotbolta...
var eg virkilega horfa a fotbolta ja that var eg og eg hafdi reyndar gaman ad thvi...

var hljod á ?? hehe nei alls ekki... öskrudu their ? nei alls ekki.... eg sat tharna alveg pottthett med opinn munn ad horfa a tha... eg var ekki ad trua thessu... eg byrjadi reyna flygjast med fotbolta... atti daldid erfitt i fyrstu... en svo bjargadi that thegar Dakke og Pabbi hans voru alltaf ad segja eitthvad og spjalla um that i fotbolta og EG GAT SKILID ALLT... hvad their voru tala UM.... omaegat!... eftir svona 15 minutu for eg taka thatt i umraeduna theirra VIIJ!... EG ad taka thatt i umraedu UM fotbolta! hvers ozom er that!..

Svo annan dag... hittumst vid vinir hans Daniel... eg heilsadi a tha & their byrjudu ad spjalla vid mig og spyrja mig alls konar spuringu... Eg helt ad eg mundi kuka a mig vid ad svara tha alls konar spuringu SJALF!... Dakke sat tharna bara og horfdi og brosir... EN a endanum var that bara mjog skemmtilegt ad getad spjallad vid vinir hans Dakke sjalfan :)

svo lika Ein dag... var eg sitjandi uppi stofanum og eg sa allt i einu allt ljosin ad blikka og eg stod upp strax og spurdi hvad vaeri ad gerast... farast ur stressid... Dakke horfdi bara a mig eins og eg vaeri einhver halfviti! .... og hann sagdi bara roleg that er bara simi ad hringja til pabba... eg bara oh hehe... og spurdi svo hvernig i oskop aetti hann getad talad i simanum ef hann er heyrnalaus... og tha horfdi hann a mig enntha meiri eins og eg vaeri einhver throskheft ! ;$... juju hann syndi mer, tha var svona serstakt talva sem er med alls konar skilabod fra folkinu sem hringi i hann osv... VA that er awesome!...

Svo annan dag var eg og Dakke i eldhus ad spila spil.... blikkadi annad ljos, odruvisi... mig bra ekkert sma og spurdi hvort that vaeri merki um eldsvoda... Hann Dakke hlo nu bara ad mer og sagdi mer flygja med honum.. eg var deyja ur stressid bakvid honum.. og hann opnadi hurdinni og thar var systir hans pabba Dakke, jajha that var tha dyrabjallan eftir allt...



Nuna i dag er eg buin venjast mig af thvi ollum.. Eg nota varla heyrnataekid lengur... that liggur bara ad hillanum... That er ekkert neitt EITT hljod herna i heimilli.. ef ljosin blikka.. bregdur mig ekki lengur.. veit ad that er skilabod.. Eg tek meiri thatt i umraeduefni vid Pabba dakke og fjolskyldu hans, og vini hans.. thvi ad that tydir ekkert lengur ad vera feimin og halda ad thau skilji mig ekkert neitt... reyndar skilja thau mig alltaf, thvi ad thau vita that.. heyrnalausa heimurinn,, OG thau kunna taknmal! :P

Takk fyrir mig, og eigid godan dag!, :) eg veit eg mun gera that.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband